Vörunúmer

Vorið 2017 setti Sandgerðisbær upp félagsíbúðir í bænum.  Um var að ræða tvær 25 fermetra stúdíóíbúðir fyrir einstaklinga og tvær tveggja herbergja íbúðir sem eru 50 fermetrar hvor.  Íbúðirnar koma nánast fullbúnar frá Contimade í Tékklandi með salernis og baðaðstöðu ásamt plássi fyrir þvottavél.  Tengingar fyrir eldhús fylgja.  Sjá grunnteikningu.

Félagsíbúðir í Sandgerði
Félagsíbúðir í Sandgerði