Vorið 2017 setti Sandgerðisbær upp félagsíbúðir í bænum. Um var að ræða tvær 25 fermetra stúdíóíbúðir fyrir einstaklinga og tvær tveggja herbergja íbúðir sem eru 50 fermetrar hvor. Íbúðirnar koma nánast fullbúnar frá Contimade í Tékklandi með salernis og baðaðstöðu ásamt plássi fyrir þvottavél. Tengingar fyrir eldhús fylgja. Sjá grunnteikningu.
Kt: 711292-3309
Netfang: einingar@terra.is
Opið virka daga frá 08:00 til 17:00