Vörunúmer

Árið 2010 voru sett upp tólf gistiherbergi í þremur 54 fermetra húsum hjá ferðaþjónustunni Hlíð í Mývatnssveit.  Hvert hús var sett saman úr tveimur húseiningum frá Contimade.

Ferðaþjónustan Hlíð í Mývatnssveit
Ferðaþjónustan Hlíð í Mývatnssveit