Vörunúmer

Um miðbik fyrsta áratugs þessarar aldar setti Hafnarbakki upp 10 þriggja herbergja íbúðir fyrir nemendur á Bifröst í Borgarfirði.  Hver þeirra var um 50 fermetrar að stærð.  Þær voru í notkun í 5-6 ár meðan staðið var að byggingu fjölbýlishúss á staðnum.  Húseiningarnar voru svo teknar niður og þjóna nú margvíslegum tilgangi víða um land.

Nemendaíbúðir á Bifröst
Nemendaíbúðir á Bifröst