Vörunúmer

Vorið 2018 setti Terra Einingar upp sjö herbergja aðstöðu fyrir starfsfólk Gistiheimilis Íslands á Hellishólum.  Húsið leysti úr brýnni þörf veitingastaðarins þar sem starfsfólk þurfti áður að keyra um langan veg til vinnu.

Starfsmannahús að Hellishólum í Fljótshlíð
Starfsmannahús að Hellishólum í Fljótshlíð