Vörunúmer

Í byrjun vors 2020 setti Reykjavíkurborg upp fyrsta salernishúsið frá Danfo í Svíþjóð. Þessi salerni eru mjög tæknilega fullkomin og fer mikið af þjónustunni fram frá sérstöku tæknirými. Húsið er upp við Esjurætur og fer þar einkar vel í landslaginu.

Danfo salerni við Esjurætur
Danfo salerni við Esjurætur