Vörunúmer

Norður á Hauganesi er rekin ferðaþjónusta tengd tjaldsvæðinu.  Þar er að finna salernisaðstöðu fyrir fatlaða frá Danfo í Svíþjóð.  Aðstaðan hefur verið klædd smekklega í takt við lítil ferðahús á svæðinu.

Hauganes tjaldsvæði
Hauganes tjaldsvæði