Vörunúmer

Vorið 2018 var sett upp salernis- og sturtuaðstaða frá Contimade við tjaldsvæðið á Hellishólum í Fljótshlíð.  Það er um það bil 25 fermetrar að stærð.  Á húsinu eru einnig útivaskar fyrir tjaldsvæðisnotendur.

Salernisaðstaða við tjaldsvæðið á Hellishólum
Salernisaðstaða við tjaldsvæðið á Hellishólum