Vörunúmer

Um sumarið 2018 var tekin í notkun þessi myndarlega salernisaðstaða við tjaldstæðið í Vogum, Vatsnleysuströnd.  Um er að ræða 21 fermetra hús frá Contimade í Tékklandi og þar er gert ráð fyrir hreyfihömluðum notendum.

Tjaldstæði í Vogum
Tjaldstæði í Vogum