Vörunúmer

Vorið 2018 var sett upp salernisaðstaða fyrir ferðamenn sem heimsækja Goðafoss.  Salerniseiningarnar eru staðsettar við verslunina Goðafoss og er innangengt úr versluninni á salernin.  Um er að ræða tvö 35 fermetra hús frá Contimade með sérsmíðuðu millihúsi.  Þarna eru mörg salerni í mikilli notkun vegna fjölda ferðamanna sem heimsækir svæðið.  Sjá teikningu.

Verslunin Goðafoss
Verslunin Goðafoss