Vörunúmer

Í gegnum árin hefur Strætó BS verið með í notkun þjónustuhús frá Terra Einingum.  Það eru sérhönnuð hús frá Schafy í Slóvakíu sem Terra Einingar hefur innréttað með salerni og eldhúsinnréttingu.  Þessi hús hafa verið nýtt á endastöðum strætisvagna sem aðstaða fyrir vagnstjóra.

Strætó - endastöð
Strætó - endastöð