Vörunúmer

Sumarið 2018 voru settar upp þriggja hæða vinnubúðir á Símareit vegna vinnu við hótelbyggingu.  Húseiningarnar eru frá Schafy í Slóvakíu og einnig eru þarna í notkun tvö 10 fermetra salernishús frá Schafy.

Vinnubúðir BEKA ehf á Símareit
Vinnubúðir BEKA ehf á Símareit