Vörunúmer

Ístak hefur sett upp veglegar ca. 240 fm vinnubúðir á tveim hæðum sem munu standa meðan framkvæmdir við Hús íslenskra fræða fara fram.  Þar er að finna skrifstofur, fundarherbergi, veitingasal, aðstöðu til fataskipta og salernis- og sturtuaðstöðu.  Búðirnar eru samsettar úr húseiningum frá Schafy í Slóvakíu.

Vinnubúðir Ístak við Hús íslenskra fræða
Vinnubúðir Ístak við Hús íslenskra fræða