Vörunúmer

Seinnipart árs 2017 voru settar upp tveggja hæða vinnubúðir á Austurbakka vegna vinnu við hótelbyggingu við hlið Hörpunnar.  Um er að ræða  37 húseiningar frá Schafy í Slóvakíu, samtals 542 fermetrar.

Vinnubúðir Ístaks vegna Hótelbygginar við Hörpu
Vinnubúðir Ístaks vegna Hótelbygginar við Hörpu