Vörunúmer

Haustið 2018 voru settar upp þrjár skólastofur fyrir Vallaskóla á Selfossi.  Hver skólastofa var sett saman úr tveimur húseiningum frá Contimade sem voru 30 fermetrar hvor.  Enn fremur var settur upp 33 metra langur gangur sem er 2,4 metrar á breidd sem tengir skólastofuna við aðalbyggingu.  Þarna var hægt að setja upp aðstöðu með mjög stuttum fyrirvara til að leysa aðkallandi vanda.

Ekkert í boði
Árborg - skólastofur fyrir Vallaskóla
Árborg - skólastofur fyrir Vallaskóla