Vörunúmer

Síðan 2009 hafa verkfræðinemar við háskóla Íslands hannað og smíðað eins manns rafmagnskappakstursbíla undir nafninu Team Spark.  Liðið keppir svo í árlegri alþjóðlegri hönnunar- og kappaksturskeppni, Formula Student.  Árið 2018 setti háskólinn upp aðstöðu frá Hafnarbakka sem nýtt er til hönnunar og smíða fyrir liðið.  Um er að ræða 54 fermetra hús sem samanstendur af tveimur 3 x 9 fm húseiningum frá Contimade í Tékklandi.

Ekkert í boði
Háskóli Íslands - Team Spark
Háskóli Íslands - Team Spark