Vörunúmer

Sumarið 2019 settu Faxaflóahafnir upp landamærastöð við Skarfabakka.  Um er að ræða 124 fermetra hús samsett úr Contimade einingum þar sem tekið er á móti farþegum sem koma með skemmtiferðaskipum.  Þar er að finna aðstöðu fyrir farþega og starfsmenn, sérstakt rými fyrir móttöku farangurs og aðstöðu fyrir skoðun skilríkja svo eitthvað sé nefnt.

Ekkert í boði
Landamærastöð Faxaflóahafna við Skarfabakka
Landamærastöð Faxaflóahafna við Skarfabakka