Vörunúmer

Vorið 2017 settu Ólafur og Guðný á Þorvaldseyri upp aðstöðu til að taka á móti ferðamönnum sem koma við til að sjá kvikmyndina um náttúruhamfarir á svæðinu.  Um er að ræða gang, salerni fyrir fatlaða, fimm klefa unisex salerni ásamt íbúð fyrir starfsmann.  Í þetta voru notaðar þrjár húseiningar frá Contimade.

Ekkert í boði
Gestamóttaka á Þorvaldseyri
Gestamóttaka á Þorvaldseyri