Vörunúmer

Á Teigsbjargi sem er hluti af Miðfelli á Fljótsdalsheiði hefur þessi veðurradarstöð staðið síðan 2011.  Hér er um að ræða sérsmíðaðan einangraðan og heilsoðinn 20 feta stálgám.  Einangrun í veggjum og lofti er 12 sentimetrar en í gólfi 15 sentimetrar.  Á gámnum er sérstök stálhurð með þremur læsingum til að ná 100% þéttingu á hurðinni.  Það er nauðsynlegt þar sem gámurinn er settur upp á svæði þar sem allra veðra er von auk möguleika á öskufoki.  PVC klæðning var sett á timburgólfið til að auðvelda þrif og auka gæði gámsins.  Gámurinn var svo málaður með þykkri málningu (210 my).  

Ekkert í boði
Veðurstöð á Teigsbjargi
Veðurstöð á Teigsbjargi