Samstarf sem Terra og Orkan fóru í sumar hefur skilað sér frábærlega! Orkar bauð öllum að koma með garðaúrganginn sinn frítt á stöðvar Orkunnar og viðbrögðin hafa vægast sagt verið frábær. Við hj´á Terra notum þennan garðaúrgang í jarðgerðinni okkar. Þetta er stór og miklvægt loftlagsmál að nýta svona lífúrgang í stað þess að urða hann. Hvert tonn sem fer í jarðgerð kemur í veg fyrir eitt tonn af losun á koltvíoxíði. Tonn fyrir tonn. Loflagsávinningur þess verkefnis er því 38.7 tonn!