Nú á dögunum fékk Gámaþjónusta Norðurlands afhenta CAT MH3022 Material Handler. Vélin er sérútbúin til að vinna við flokkun á sorpi og þess háttar t.d með lyftanlegu húsi og mjög löngum armi. 

Mynd af Klettur.is 9.4.2019 sjá nánar hér.