Í nýjasta hlaðvarðsþættinum, Skiljum ekkert eftir, er fjallað um boðorðin fimm til þess að minnka sorp og tileinka sér umhverfisvænni lífstíl. 

Sorp­laust líf er hug­mynda­fræði sem miðar að því að forð­ast alla sorp­myndun og sóun eins og frekast er mögu­legt. Þegar kemur að fram­leiðslu­fyr­ir­tækjum hvetur hún til hringrás­ar­hag­kerf­is, en á heim­ilum fær hún ein­stak­linga til að sýna ábyrg­ari neyt­enda­hegð­un.

Þáttinn má nálgast hér: https://kjarninn.is/hladvarp/skiljum-ekkert-eftir/2020-05-22-skiljum-ekkert-eftir-bodordin-fimm-og-avinningurinn-af-sorplausu-lifi/

 

Umsjón­­­ar­­­menn eru Freyr Eyj­­­ólfs­­­son og Þóra Mar­grét Þor­­­geir­s­dótt­­­ir.