Í samstarfi við bæjarstjórn Snæfellsbæjar er nú í gangi endurvinnsluátak á svæðinu. Einn liður í þessu verkefni var grein sem birtist í gær í bæjarblaði Snæfellsbæjar, Jökli.

Hægt er að smella hér til að lesa greinina, sem er viðtal við Lilju Þorsteinsdóttur rekstrarstjóra Gámaþjónustu Vesturlands.