Fallegar og gagnlegar skólastofur í Garðabæ
Fallegar og gagnlegar skólastofur í Garðabæ

Garðabær hefur fjáfest í nýjum húsaeiningum Terra sem nýtast í skólastarfi. Þessi nýju hús verða tekin í notkun í haust og eru þeim kostum gædd að hægt er að færa þau til hingað og þangað eftir þörfum hvers tíma. Þessar húsaeiningar eru hituð upp með heitu vatni, þau eru með fullkomna og hagkvæma LED lýsingu og standast allar gæða- og öryggiskröfur. 

Húsaeiningar Terra eru snjöll og umhverfisvæn laus þegar breðgast þar ýmsum áskorunum og leysa málin í hvelli. Það þarf ekki alltaf að byggja nýtt hús.

Þess má geta að höfuðstöðvar og skrifstofur Terra í Hafnarfirði og á Akureyri eru í þess konar húsaeiningum. Við mælum algjörlega með þessu!