- Fyrirtæki
- Heimili
- Um Terra
Þegar kemur að flokkun í fyrirtækjum og stofnunum er mikilvægt að allir starfsmenn þekki leikreglurnar svo að hámarksárangur náist í flokkun. Hér verður farið yfir flokkunarleiðbeiningar fyrir hvern og einn flokk! Athugið að flokkunarhandbókin gerir ráð fyrir að allir flokkar séu flokkaðir sérstaklega, sérsöfnun á hverju efni. Allar aðrar útfærslur þarf að útfæra með viðskiptastjóra. Markmiðið er að hækka endurvinnsluhlutfall, þ.e að hækka hlutfall efna til endurvinnslu/endurnýtingu og minnka hlutfall efna til urðunar. Nú hefur flokkunarhandbókin verið uppfærð með samræmdum merkingum frá Fenúr en skjalið er lifandi og er uppfært eftir þörfum.
Virka daga frá kl. 8:00 til 18:00 en föstudaga frá kl.
8:00 til 17:00
Þjónustuver opið frá kl. 9:00 til 16:00
221 Hafnarfirði
Kt: 410283-0349
Sími: 535-2500
Neyðarnúmer: 660-2800