Síðustu vikur hefur vinna staðið yfir við að bæta aðstæður á gámaplaninu, meðal annars með nýjum skiltum og merkingum á gámana.  Karl Magnús Kristjánsson oddviti Kjósahrepps var gríðarlega ánægður með nýju skiltin á gámaplaninu við Hurðarbaksholt.