- Fyrirtæki
- Heimili
- Um Terra
Um leið og við óskum lesendum okkar gleðilegra jóla, viljum við deila með ykkur fimm hugmyndum til að gera jólin innilegri og umhverfisvænni ásamt því að fara yfir hvernig á að flokka úrgang og endurvinnsluefni sem tengast jólahátíðinni.
Sannur jólaandi snýst ekki endilega um að kaupa meira og sóa verðmætum, sönn og falleg jól snúast alltaf um að láta gott af sér leiða og reyna að gera heiminn að pínulítið betri stað fyrir okkur öll.
5 góð ráð til þess að gera jólin innilegri og umhverfisvænni
Takk fyrir árið 2020!
221 Hafnarfirði
Kt: 410283-0349
Netfang: terra@terra.is
Sími: 535-2500
Neyðarnúmer: 660-2800