Samstarf með Landgræðslunni hefur gengið frábærlega í sumar. Hér er myndband segir frá samstarfi Terra og Landgræðslunnar með að græða upp örfoka land í kringum Krýsuvík. Rannsóknar- og tilraunaverkefni sem miðar að því að stuðla að aukinni notkun á moltu til endurheimtar vistkerfa og annarra landbóta þar sem annars væri notaður tilbúinn áburður.