Heimajarðgerð nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir og sífellt fleiri Íslendingar eru að stíga sín fyrstu skref á þessu sviði. Þetta er tilvalin leið til þess að tileinka sér umhverfisvænni lífsstíl og minnka kolefnisfótsporið.
Viðtal í Fréttablaðinu 22.5.2020 við Líf Lárusdóttur markaðsstjóra Terra um heimajarðgerð.