Látum alla vita að hér sé flokkað. Það er stórt og mikilvægt skref fyrir hvern vinnustað, heimili og félag að hefja markvissa flokkun og endurvinnslu og innleiða virka umhverfisstefnu. Það er brýnt loftlags- og umhverfisverkefni fyrir alla að flokka úrgang og koma honum í rétta höfn. Látum alla vita, hvetjum aðra til samvinnu með því að láta vita að hér sé flokkað.