Samtök iðnaðarins taka þátt í Umhverfismánuði atvinnulífsins sem stendur yfir í október.

Í tilefni þess ræddi Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, við Líf Lárusdóttir, markaðsstjóra Terra, þar sem farið var yfir starfsemi Terra, þá þjónustu sem fyrirtækið veitir og hlutverk fyrirtækisins í hringrásarhagkerfinu. Einnig var komið inn á þær miklu breytingar sem munu taka gildi um komandi áramót með innleiðingu á lögum um hringrásarhagkerfið og þær áskoranir sem þær breytingar munu hafa í för með sér.

Hér má horfa á þáttinn