Stóri Plokkdagurinn er á morgun - Laugardaginn 24. apríl. Terra tekur þátt í að plokka og leggur til gáma þar sem hægt er að losa sig við ruslið. Terra er með gáma við verslanir Króunnar og Bónus víðsvegar um bæinn þar sem hægt er að losa sig við ruslið endurgjaldlaust. Tökum öll þátt og hreinsum umhverfið okkur saman. Margt getur gerst þegar samtakamátturinnn er mikill. Allir út!