Hér má sjá þá Stekkjastaur, Giljagaur, Tunnutíni, Ruslakræki og Gámagaur að störfum.
Hér má sjá þá Stekkjastaur, Giljagaur, Tunnutíni, Ruslakræki og Gámagaur að störfum.

Jólasveinarnir hafa tekið til afnota nokkra af söfnunarbílum Terra og keyra nú um bæinn til að hreinsa til og gera allt hreint og fínt fyrir jólin.  Jólasveinarnir vilja láta gott af sér leið og nýta tímann sinn vel til þess að flokka allan úrgang, hreinsa til og hvetja alla til þess að flokka betur og ganga vel um. Rauðklæddu sveinarnir á bláu bílunum hafa vakið mikla lukku á ferð sinni um bæinn. Tökum vel á móti jólasveinunum og hjálpumst að með fegra bæinn fyrir jólin.