Starfsstöðvar Terra umhverfisþjónustu verða lokaðar mánudaginn 1. maí á baráttudegi verkalýðsins.

Þetta á við starfsstöðvar félagsins um allt land.