Efnamóttakan tók í vikunni við nýjum Mercedes-Benz Sprinter.

Bíllinn er sérstaklega klæddur að innan fyrir flutning á spilliefnum og verður hann notaður til að sækja spilliefni og raftæki á höfuðborgarsvæðinu.