Terra Einingar, dótturfélag Terra umhverfisþjónustu, hefur sett nýjan og glæsilegan vef í loftið. Terra Einingar er leiðandi fyrirtæki í einingalausnum, hvort sem um er að ræða skólastofur, leikskóla, skrifstofur, vinnubúðir, gistieiningar ásamt geymslueiningum. 

Á vefnum má sjá allar lausnir sem í boði eru ásamt myndir af verkefnum og ýmislegt fleira. 

Nýr vefur Terra Eininga