Einn af okkar gámum í miðborg Reykjavíkur fékk að prófa nýtt útlit í byrjun júlí. 

Það voru tveir ungir listamann sem tóku að sér verkefnið sem er að þeirra sögn innblásið af höfninni og inniheldur björgunarhring, net og bláa litinn okkar og hafsins.

Virkilega vel heppnað!