Annan í hvítasunnu, 29. maí er lokað á öllum losunarstöðvum Terra umhverfisþjónustu að Gámastæðinu Réttahvammi undanskildu sem er opið 13:00 - 17:00 hvitasunnudag og annan í hvítasunnu.