Við óskum öllum lesendum gleðilegra páska og minnum á að skrifstofa og móttökustöðvar okkar um allt land eru lokaðar alla rauða daga yfir páskana. 

Undantekning frá þessu er gámastöðin að Réttarhvammi á Akureyri sem er opin sem hér segir:

Gámavöllur Réttarhvammi:

  • 1 apríl opið 13-17
  • 2 apríl Lokað
  • 3 apríl opið 13-17
  • 4 apríl Lokað
  • 5 apríl opið 13-17