Gámaþjónustan býður fyrirtækjum í viðskiptum plokksett að láni í apríl og maí til hreinsunar á nærumhverfi sínu.

Settið inniheldur: 10 glæra poka - 20 sorptínur - 5 pokahaldara

Nánari upplýsingar hér.