Líkt og undanfarin ár bjóðum við viðskiptavinum okkar plokksett að láni til að hreinsa til í nærumhverfinu sínu. Plokksettið inniheldur 20 ruslatínur, glæra poka og pokahaldara. 

Einnig er hægt að versla allar þessar vörur í vefverslun Terra.

Á meðfylgjandi eyðublaði má sjá upplýsingar um hvenær settið er laust og einnig taka það frá.