Tilraunaverkefnið "Plokksett að láni" sem farið var af stað með í apríl hefur gengið vonum framar.  Alls hafa nú 15 fyrirtæki fengið settið lánað og hreinsað hjá sér nærumhverfið. Ákveðið hefur verið að framlengja verkefninu út júní og er settið nú þegar bókað út 10.júní. 

Við hvetjum viðskiptavini okkar til að kynna sér málið betur, hér má nálgast nánari upplýsingar og eyðublað til að frátaka settið.