Við vekjum athygli á því að þjónustan okkar getur farið úr skorðum í dag og á morgun vegna veðurs. Við erum þó búin að vinna okkur töluvert í haginn í þeirri von að þetta hafi sem minnstu áhrif á þjónustu okkar.

Förum varlega og hugum vel að endurvinnslu- og sorpílátunum okkar!