Í þessum nýja hlað­varps­þáttum er fjallað um umhverf­is­mál, end­ur­vinnslu, sjálf­bærni og sorp­lausan lífs­stíl. Umsjón­ar­menn eru Freyr Eyj­ólfs­son og Þóra Mar­grét Þor­geirs­dótt­ir. Þóra Mar­grét hefur vakið athygli fyrir erindi sín um flokk­un, end­ur­vinnslu og sorp­lausan lífstíl en hún þýddi bókin Zero Waste Home – Engin Sóun eftir Bea John­son sem kom út í byrjun árs. Freyr Eyj­ólfs­son hefur unnið við útvarp og fjöl­miðla í ein 20 ár en starfar nú sem sam­skipta­stjóri Terra

Hefur maður ein­hver áhrif? Getum við virki­lega breytt heim­in­um? Já, við trúum því. Allt sem þú gerir skiptir máli. Þú getur haft áhrif. Ekki leggj­ast í kör og grenja. Brettu upp ermarnar og byrj­aðu að flokka. Það hreinsar bæði umhverfið og sál­ina.

Það má nálgast þættina hér: https://kjarninn.is/hladvarp/skiljum-ekkert-eftir/2020-05-15-skiljum-ekkert-eftir-flokkun-og-endurvinnsla-er-lifstill/