Þeir sem enn eru ađ tína birkifræ eđa eiga box á lager er bent á ađ koma međ þau til Terra. 
Landsátak um söfnun birkifræs á vegum Landgræđslunnar og Skógræktarinnar hefur gengiđ vonum framar og undanfarna daga hefur Terra veriđ safna saman boxum sem hafa borist í Bónus-verslanir.
Hér er Gunnar Bragason, forstjóri Terra og Kristinn H. Þorsteinsson hjá Skógræktarfélagi Kópavogs ađ fara yfir nýjasta farminn.
Alveg prýđis uppskera!
Takk þiđ öll sem hafiđ lagt hönd á plóg