Starfsfólk Terra fór út að plokka á Plokkdeginum og á Degi umhverfisins, laugardaginn 25. apríl. Við fórum um hraunið í kringum okkur hér í Hafnarfirði og týndum til alveg ótrúlegt magn af rusli í blíðskaparveðri. Kaffi og veitingar í lok dags. Skemmtileg og góð samverustund.

Skiljum ekkert eftir!