Vegna breytinga við úrvinnslu á lífrænum úrgangi höfum við lagt niður þjónustu og leigu á garðatunnum.
Garðatunnuefnið hefur nýst sem stoðefni í moltugerð, sú vinnsla hefur færst til Gaju í Álfsnesi.
Hægt verður að fara með garðaúrgang á Sorpu móttökustöðvarnar, sjá www.sorpa.is.