Kurlið okkar er tætt timbur sem berst til okkar í Berghellu.

Timburkurl er vinsælt í runna- og blómabeð í görðum, í stíga á útivistarsvæðum og sem undirburður í gripahúsum

Kurlið er heimkeyrt á höfuðborgarsvæðinu í sekkjum, sjá nánar hér.