Vörunúmer

Á Langavatni í Aðaldal er rekin ferðaþjónusta.  Þar eru tvö gistiherbergi frá Contimade sem eru leigð til ferðamanna auk herbergja í íbúðarhúsi skammt frá.  Herbergin koma fullbúin með salernis og baðaðstöðu.  Á svæðinu er líka huggulegur veitingastaður.

Gistihús Langavatni í Aðaldal
Gistihús Langavatni í Aðaldal