Terra býður fyrirtækjum í viðskiptum plokksett að láni í sumar til hreinsunar á nærumhverfi sínu. 

Miðað er við 1-2 daga fyrir hvert útlán.

Settið er frátekið : 
23.-26.apríl 2021
28.apríl - 3.maí 2021
7.-10.maí 2021
18.-19.maí 2021
20.-22.maí 2021
25.-26.maí 2021
27.-28.maí 2021
31.maí - 1.júní 2021
3.júní - 5.júní 2021
15.júní - 16.júní
24.júní - 26.júní

Settið inniheldur: 25 glæra poka og 20 sorptínur

Fyllið út eyðublaðið til að skrá ykkar fyrirtæki. Við munum raða saman dagsetningum og hafa samband við ykkur.

Vinsamlegast athugið að sækja þarf plokksettið og skila að Berghellu 1, 221 Hafnarfirði.