Í Endurvinnslutunnuna getur þú sett allan pappa, plastumbúðir og málmumbúðir. Við flokkum efnið og komum þeim þangað sem þau gera mest gagn.

Endurvinnslutunnan

Hvað má fara í endurvinnslutunnuna?
  • Öll dagblöð/tímarit,pappír (bæklingar, umslög og ruslpóstur)
  • Sléttur pappi/bylgjupappi(s.s. hreinir pizzukassar og morgunkornspakkar)
  • Umbúðir úrmálmi (s.s. niðursuðudósir og lok af glerkrukkum),
  • Fernur(skolaðar og samanbrotnar)
  • Plastumbúðir(s.s. sjampóbrúsar, plastdósir, plastpokar,áleggsbréf, kaffiumbúðir og snakkpokar)

Allt þetta má fara saman laust í tunnuna!

Með því að flokka endurnýtanlegan úrgang leggur þú umhverfinu lið, minnkar urðun og eykur endurvinnslu til hagsbóta fyrir alla. 

Panta endurvinnslutunnuna

Nánari upplýsingar um Endurvinnslutunnuna í okkar vefverslun hér: